Monday, September 17, 2007

Komin aftur til Kbh

..og alltaf gott ad koma heim aftur eftir helgarfrí útúr bænum. Farid var í mat til Peter og Birgit med øllu tilheyrandi eins og theim er vant. Og adalrétturinn kryddadur med íslenska kryddinu:) Bordad á sig gat og spjallad og gømlu hjónin søgdu søgur af thví thegar Peter var ungur med sítt hár og skegg og thau voru med smart kókosteppi á gólfunum sem var rosalega óbarnavænt.. Fórum heim í hífandi haustroki, fyrsti alvøru hauststormurinn. Daginn eftir fór hippaparid (vid) í lífræna búd sem er í lífræna bænum Torup (rétt hjá Hundested), sem vid fíludum alveg í botn, keypt grænt og lífrænt og notadan bumbukjól med grænum blómum á -og einungis brún grjón ;P

Sídan unnid


og lesid fyrir háskólatíma um identity and conflict (spennandi textar).

Komum heim threytt en sæl í gærkvøldi, eftir ad hafa hent alls konar drasli útúr sumarbústadnum. Ég keypti bord:


og ofur demantalampa:


Í dag var háskólatímanum frestad og ég ætla nú í sund thví thad búid ad skrúfa fyrir heita vatnid í blokkinni.

*****
E

5 comments:

Unknown said...

Snöggt test á hvernig þetta virkar

Unknown said...

Gmail þarf til að

Unknown said...

...skrifa comment.
Frábært blogg. Það er eins og maður sé næstum því hjá ykkur. Æði að fá fleiri bumbumyndir. Allt komið í fastar skorður hjá Grenógenginu. Systkinin spjara sig vel og gamla settið bara í góðum gír.Gangi ykkur vel og góða ferð og góða skemmtun fallega fólkið okkar í Danmörku. Ástar og saknaðarkveðjur

Unknown said...

Hæ Elva mín. Gaman að fylgjast með ykkur hippaparinu :o)
Allt fínt að frétta af mér... nýt þess að búa með sambýliskonunni ;o)
Var að bjóða í íbúð á Vesturgötu ... veit ekki hvernig það fer...
Er að hlaupa úr tíma... skrifa þér mail bráðlega... já fleiri bumbumyndir takk!!

Þóra Björk said...

Sætar bumbumyndir og geggjaður demantalampi. Gaman að fá að fylgjast með ykkur :-) Héðan er allt gott að frétta :-*
Þóra :)