Tuesday, April 29, 2008

Er ad fikta og reyna ad koma upp nyju albumi. Thví mér finnst gamla albúmid haga sér skringilega. Er ennthá ad fikta til ad ná thessu en hægt ad kíkja á nokkrar nyjar myndir í "myndaalbum2" hérna til vinstri....
Thór í rosa gódum gír en mamman threytt og verdur ad fara ad sofa.
ÁST

Sunday, April 20, 2008

Hárhárhár

skrytid ad ég sé ekki ordin skøllótt ennthá. Mér finnst hárid mitt thynnast og thynnast og thó ég setji thad í tagl á hverjum degi thá er hár út um allt á heimilinu. Sem betur fer skilst mér ad thetta sé edlilegt ástand medan á brjóstagjøf stendur. Eins gott ad thad sé ekki ég sem by til kvøldmatinn á thessu heimili, annars væri hann hárréttur í hvert mál (prumm tsssh:)
Prjónapeysan frá Ollømmu er rosalega mjúk og fín og hún er ekki ordin of lítil:)

p.s.vorum vid ad eignast lítinn frænda?

Thursday, April 17, 2008

Enginn grunur

Laugardaginn sl. fór ég í fyrsta skipti út eftir ad Thór fæddist. Ætladi á tónleika med honum ávalt spilandi Tue kallinum mínum, bara ad vera í nokkra tíma og fara sídan heim. En í lok kvøldsins nádi hann mér upp á svid og bad mín. Vid ætlum semsagt ad giftast! Verd ad vidurkenna ad ég er hrikalega hefdbundinn rómantíkus. Mig grunadi ekkert en féll algjørlega fyrir thessu thegar ég var búin ad ná áttum. Brúdkaupsplønin eru á standby en nú erum vid trúlofud og thad er gódur fílingur:)
Held ad Thór finnist thetta líka gaman. Allavega sprellar hann daginn út og daginn inn.

p.s. nú tharf madur ekki ad vera med lykilord til at skrifa komment

Thursday, April 10, 2008

Fedgar

Í dag hélt ég mømmufund. Tue naut thess ad vera heimilisfadir í fríinu sínu, bakadi bollur fyrir fundinn og vildi endilega fara í labbitúr út í sólina med son sinn medan ég tók á móti mædrunum. Vid settumst í mædrastellingar og hófum ad ræda alvarleg mál. 2 klst sídar birtust fedgarnir í gættinni og Thór var med køflóttann hatt og svakaleg sólgleraugu. Thá leystust alvara samrædurnar upp og mædurnar fengu sólgleraugun lánud, fóru ad taka myndir med gemsanum og hlógu mjøg mikid af børnum sínum.