Friday, October 26, 2007

Helgi!

Thó dagarnir séu nú allir frekar helgarlegir hjá mér thessa dagana thá er alltaf gaman ad fá alvøru helgi.

Á morgun fara mamma og pabbi til Boston og litlu systkini mín, sem eru bara alls ekkert svo lítil lengur, verda "ein" heima í viku, thvílíkt spennandi, ímynda ég mér...

Ì gær fékk ég pakka frá Askeladen



Og held nú ad litla krílid sé alveg tilbúid í hvada vedur sem er (lofa ad setja thad líka í buxur og peysu:). Takk fyrir mig mamma og pabbi!

Fór til ljósu í gær, bumbubúinn ordinn svona 2,7 kg, búinn ad thyngjast um tæpt kíló á 2 vikum -ef madur pælir adeins nánar í thví thá er thad um thad bil 1/3 af núverandi líkamsthyngd thess! (hmm margar tølur í einni setningu). Enda er ég farin ad finna vel fyrir thví á alls konar skrytnum stødum. En vid høfum thad samt voda næs finnst mér.

Fórum í enn einn genbrugs leidangurinn í dag, adal par-hobbíid okkar hihi og komum heim med blákøflótt kúffert fullt af føtum



Góda ferd til Boston og góda skemmtun í Grenó høllinni!!!

***********
E

Wednesday, October 24, 2007

Stjornmalatidindi

..adal frétt dagsins í DK: thad er búid ad ákveda dagsetningu fyrir althingiskosningar! Og verdur sá dagur 13.nóvember.. Thad getur semsagt margt gerst á thessum degi -kannski kemur ny stjórn og kannski tharf Tue ad skila kosningasedlinum á leidinni út á spítala.. hver veit... Eitt veit ég allavega og thad er ad Anders Fogh valdi ad hafa kosningar á afmælsidegi ømmu Dógu bestu, já hann hefur valid gódan dag :) en hvort hann komist upp med ad verda kosinn aftur, thaaad er ekki gott ad vita. Madur mætti nú halda ad Danmørk sé ordin nógu hægrisinnud og einkavædd í bili..:)

Búid ad vera fallegt haustvedur í marga daga






Í dag keyrt til Hundested, kemur ennthá á óvart hversu gódur fílingur thad er ad keyra út á land. Keypt ymislegt, td ungabarna naríur og raud"spetta" úr høfninni. Bordudum nesti í sumarbústadinum og thá komu 2 ofur sæt dádyr ad forvitnast inni í gardi -minnti mig á sumarid :)

Wednesday, October 17, 2007

Haustfri

...vorum ad koma af tónleikum med Aminu, gaman ad koma út í "næturlífid", man ekki hvenær ég var í svoleidis sídast...:) thad var gaman ad sjá thær, sérstaklega ad sjá Hildi sætu spætu.
Á morgun førum vid í fædingarundirbúningartíma og ætlum sídan ad keyra til Jótlands í svona 2ja daga haustfrí. Ekki seinna vænna thví madur er farin ad verda svo feitur ad manni langar bara ad láta keyra sig útum allt í hjólastól :p
Ætli íslenska skólafólkid fari líka í haustfrí núna..?..

**'*E

Sunday, October 14, 2007

Haustsol


Búid ad vera ædislegt haustvedur alla helgina og ekkert naudsynlegt legid á. Hægt ad njóta haustsólarinnar alveg í botn, hvílík sæla..

En thar sem haustsól er haustsól thá skín hún ekki mjøg lengi, thannig ad thad var líka gert ymislegt annad
..t.d..farid í afmælismatarbod hjá Feliciu

(Felicia og Lise)

fest plata fyrir skiptibord


settur lampi upp svo madur geti séd hvad madur etur í vetur..
(LeKlint, thad er arkítekt)


Ì haustsólinni var...
bordud kaka


farid í labbitúr med tengdó


og Katja
(vinkonu úr lyfjapøkkuninni í sumar)


...nokkrar nyjar bumbumyndir settar inn á myndasíduna...

Ást E

Tuesday, October 2, 2007

..var ad setja fáeinar septembermyndir inn...
:)) E

Monday, October 1, 2007

Ritgerd

Er smátt og smátt ad bryja á ritgerd, sem á ad skila nk mánudag og vera 6-10 sídur. Finnst voda langt sídan ég hef afkastad eigin ritgerdarsmíd er mjøg spennt á thví hvernig thetta endar..

Vid Tue fórum í genbrugs leidangur til Næstved sl føstudag og komum heim med alls kyns fínerí, m.a. 2 herrajakka, pott og ymis smábarnaføt. Fengum thetta allt á spott prís en held thad besta vid svona leidangur sé ad fólk sem afgreidir í svona búdum alltaf eitthvad svo sætt.

...Er nú komin í viku 34 og set fáeinar nyjar bumbumyndir á myndasíduna..

Erum smátt og smátt ad gera klárt fyrir lilluna/ann okkar. Búid ad kaupa rosa fínan raudan barnavagn og gera vøggu tilbúna, thad fær ad geymast hjá tengdó í bili. Okkur hlakkar mikid til ad fá litla bumbubúann til okkar..

***E