Tuesday, November 27, 2007

Í dag

var fyrsti alvøru vinnudagurinn hans Tue. Vid lilli spjørudum okkur bara vel og var módirin mjøg stolt af thví. Sara Lilja frænka var í bænum og kíkti í heimsókn, thad var rosalega gaman ad sjá hana.

Í gær fór litli anginn í fyrsta badid sitt. Honum fannst thad rosalega spes og horfdi í allar áttir alveg hljódur á medan vid hømudumst vid ad vera ofur vandleg. Thad er eins og manni finnist madur ekki geta verid of vandlegur med svona lítinn anga -fyrir badid kom módirin t.d. med bækling um bødun smábarna og heimtadi ad farid væri nákvæmlega eftir honum en thá gat Tue ekki setid á sér ad gera smá grín...

Thad er eitthvad pikkless med ad yfirfæra myndir, en vona ad thad komi í lag brádum.

En í stadinn eru hér nokkrar nylegar, af pabbanum sem er til í ad gera sitthvad til ad syni sínum lídi vel



Friday, November 23, 2007

surprise ársins

Sídasta midvikudag hringdi pabbi Gylfafi og spurdi hvar vid værum. Hann vildi tékka hvort hann mætti kíkja í kaffi!!!! Vid urdum øll thrjú svo glød og trúdum varla ad thetta gæti verid satt! Sídan kom Gylfafi til okkar og vid skemmtum okkur konunglega



Takk fyrir okkur, thad var SVO gaman ad fá thig til okkar!

Thad er nóg ad gera thessa helgi. Í gær komu Felicia og Anna í heimsókn, vid bordudum rosalega mikinn brunch og reykta laxinn sem pabbi kom med. Sídan fórum vid í opnunarvidburd á teiknistofu Mikkels fødurbródur. Í dag erum vid ad fara í afmæli til langømmu Grete, hún er aldursforseti allrar fjølskyldunnar, verdur 89 ára í dag!

Tuesday, November 20, 2007

Smatt og smatt

erum vid ad komast inn í "rólegheit" hversdagsleikans. Fyrsti dagurinn í dag án gesta og án thess ad thurfa ad fara til læknis, okkur hefur fundist alveg ædislegt ad hafa gesti og førum ørugglega ad sakna theirra aftur strax á morgun. En í dag gátum vid bara haft thetta alveg eins og vid vildum, nema ad Tue thurfti ad fara á fund. Gott ad eiga svona óhefdbundinn pabba thannig ad madur geti vanist thví smátt og smátt ad hann fari í vinnuna. Ég gat samt ekki verid kjur, búin ad safna svo mikilli orku medan Ollamma var hjá okkur, ad ég skemmti mér konunglega vid ad ryksuga og laga til og bardúsa á medan litli anginn svaf. Bara um ad gera ad nota eitthvad af thessarri orku, aldrei ad vita hvenær hún fer aftur

Í gær kom amma Birgit í heimsókn og thá var talad saman


Sídan søng pabbinn


Sídan var talad vid sjóræningjann



Sídan sofnadi litli prinsinn

Friday, November 16, 2007

I dag

á lilli eins vikna afmæli. Í tilefni thess ætlar Ollamma ad búa til gúllas.
Thetta er búid ad vera vidburdarrík vika. Litli gutti er búinn ad ná ad fara í thrjár skodanir (allar í fínu lagi), láta foreldra sína snúast í kringum sig hvenær sem er og pissa bædi ofan í ruslaføtu og á skeggid hans pabba síns.

Í dag fórum vid í langan bíltúr til Hillerød ad heimsækja langømmu Grete. Hún hló og hló var ofsalega glød ad fá heimsókn og sjá nyja fjølskyldumedliminn.

Vid søknum allrar fjølskyldunnar okkar á Íslandi og hlakkar svo til ad hitta thau brádum brádum. Thangad til ætlum vid ad troda rosalega yfirgengilega mørgum myndum inn

Ætladi ad setja inn myndir en thad er eitthvad pikkless í tølvunni. Lagast vonandi brátt...

Monday, November 12, 2007

Litill drengur

Fæddist 9.nóvember kl.8.34. Hann var 3510 gr og 52 cm.

Nú erum vid komin heim frá spítalanum, ofsalega glød og stolt af litla gullinu og øllum heilsast vel.

Wednesday, November 7, 2007

Karaoke For The Deaf

bara 2 dagar...

...í ad mamma komi í heimsókn til okkar! Hvad tíminn lídur fljótt. Okkur hlakkar mikid til ad fá thig hingad...

Ætli hjónin séu ennthá med thotu lag...?

Rúmlega 39 vikna bumba, litli anginn um 3 kg og allt vid thad sama. Vid Tue farin ad verda heldur spennt..og kaaaanski piiiinku ótholinmód :) en thad thydir ekki mikid thví kannski lída 2 vikur í vidbót. Vid høfum thad øll gott og thad skiptir mestu, bara um ad gera ad njóta tímans. Skrytid ad bída og vita ekki hvenær dagurinn rennur upp. Svolítid eins og ad bída eftir ad fara í stærsta rússíba í heimi og vita ekki hvenær bidrødin klárast.

Tue er ad leggja lokahønd á pløtuna, nú í samfylgd med algjørum atvinnuproffa.
Thessi mynd er tekin af vinnustad theirra
Myndin er til thín pabbi ;)



p.s. nokkrar nyjar myndir settar inn

Friday, November 2, 2007

kvøldkvedja

Thá er sveimér komin helgi aftur! Mikid lídur tíminn hratt.. Og bara rúm vika í vidbót í settan fædingardag.. hvenær ætli litli anginn okkar ákvedi ad koma í heiminn..

Annars rólegheit hér. Fórum í afmæli til Birgit tengdó sl sunnudag, thó hún eigi ekki afmæli fyrr en 4.nóv og var thad mjøg huggó -bordudum lambid sem Grenógengid komu med í sumar. Thótti øllum thetta lostæti og Mikkel stóribródir Tue sagdi stoltur "lambaskanki" (med nordlenskum hreim), en thad lærdi hann ad segja í fyrstu Íslandsfør sinni sl páska og hefur sídan thá reglulega séd til thess ad minna okkur á kunnáttu sína :p

Fórum á tónleika med Anne Linnet í gær -ég vissi ekki ad hún væri svona mikid ækon hjá alls konar aldurshópum og typum en thad er hún. Gømlum lesbíum, hipp hoppurum, skrifstofukonum, midaldra kørlum í jakkasetti, listafríkum í neon skræpóttum føtum..u name it. Og ekki minnst mongóli, sem veitti heilt dans show fremst vid svidid. Dansadi og hoppadi med frábærri innlifun, og stód á høndum, fór meira ad segja næstum nidur í spíkat. Thetta var heilt bónus show, ótrúlegur orkubombu addáandi..

Jæja ætla nú ad horfa á føstudagsmynd med sæta karlinum í sófanum hérna...

xxxx E