Saturday, December 22, 2007

fara dagarnir ad lengjast aftur -jess. Farid í afmæli í gær til Lasse frænda, hann vard 6 ára og fékk bædi spekingsdót, transformer ófreskjudót og dótahníf sem gat snúid sér sjálfur. Er ad reyna ad thjálfa bumbuna fyrir jólahladbordid og bordadi thví vel yfir mig. ì dag ætlum vid ad kaupa sídustu jólagjafirnar og á morgun verdur farid til Hundested og gist fram ad 2. í jólum.

Thessi mynd er handa Ollu í Bergen ;)

Tuesday, December 18, 2007

Brádum

koma jólin og bara 11 dagar í Íslandsfør!! Erum spennt ad sjá hvernig thad verdur ad fljúga med Thór og okkur hlakkar rosalega til ad hitta alla á Íslandi!

Thessar myndir eru handa langømmu Dóru og Jónu frænku :)




Í dag gerdist m.a. eftirfarandi
-svaf langt frameftir med Thór litla, hann svaf frá 12 til kl 12 (med matarhléum)!
-bordadi smørrebrød úti, barnavagn prydis nestisbord!
-taladi vid allar konur sem keyrdu framhjá í rafmagnshjólastól
-kveikti á adventukertinu í fyrsta skipti, betra seint en aldrei

Sídan kom Felicia í heimsókn og fagnadi Thór thví mikid ad fá pæju í heimsókn

Sunday, December 9, 2007

Eins mánada



Í dag er litli strákurinn okkar ordinn eins mánada.

Hann er kominn med nafn og thad er Thór.

Sídustu vikurnar hafa verid ansi líflegar og módirin stundum heldur lúin, thannig ad meilinn og bloggid búid ad sitja á hakanum. En thetta er allt saman ad venjast og lærast smátt og smátt. ì dag var farid á kaffihús í fyrsta skiptid og bordadar fylltar pønnukøkur med kalkún og beikon. Nammnamm.

****