Friday, November 23, 2007

surprise ársins

Sídasta midvikudag hringdi pabbi Gylfafi og spurdi hvar vid værum. Hann vildi tékka hvort hann mætti kíkja í kaffi!!!! Vid urdum øll thrjú svo glød og trúdum varla ad thetta gæti verid satt! Sídan kom Gylfafi til okkar og vid skemmtum okkur konunglega



Takk fyrir okkur, thad var SVO gaman ad fá thig til okkar!

Thad er nóg ad gera thessa helgi. Í gær komu Felicia og Anna í heimsókn, vid bordudum rosalega mikinn brunch og reykta laxinn sem pabbi kom med. Sídan fórum vid í opnunarvidburd á teiknistofu Mikkels fødurbródur. Í dag erum vid ad fara í afmæli til langømmu Grete, hún er aldursforseti allrar fjølskyldunnar, verdur 89 ára í dag!

2 comments:

Olla said...

neinei :) ég er ekki frá því að þeir séu pínu líkir! Myndarpiltar. Gaman að óvæntuafa! Aldrei kemur neinn óvænt til mín...er líklegast orðin of gömul.

olla óvæntusnauða

Olla said...

Já ég bara gat ekkert hringt í dag því þú ert ekki með heimasíma og svo þurfti ég út og svo át jólaveinninn köttinn minn :)

Heyri vonandi í þér á morgun.

Þarf litli að borga sinn inn á tónleika eða fær hann þá ókeypis?

hilzen

O