Wednesday, October 17, 2007

Haustfri

...vorum ad koma af tónleikum med Aminu, gaman ad koma út í "næturlífid", man ekki hvenær ég var í svoleidis sídast...:) thad var gaman ad sjá thær, sérstaklega ad sjá Hildi sætu spætu.
Á morgun førum vid í fædingarundirbúningartíma og ætlum sídan ad keyra til Jótlands í svona 2ja daga haustfrí. Ekki seinna vænna thví madur er farin ad verda svo feitur ad manni langar bara ad láta keyra sig útum allt í hjólastól :p
Ætli íslenska skólafólkid fari líka í haustfrí núna..?..

**'*E

1 comment:

Ása said...

Vá æði! :) ég er ný búin í haustfríi, það var 11. og 12. okt og svo helgin sem fór reyndar mest í leti og heimalærdóm... en það eru samt margir skólar hérna í haustfríi núna. :) gaman að þið getið fengið smá frí fyrir ykkur.
Hlakka til næsta bloggs.
-ása