Sunday, April 20, 2008

Hárhárhár

skrytid ad ég sé ekki ordin skøllótt ennthá. Mér finnst hárid mitt thynnast og thynnast og thó ég setji thad í tagl á hverjum degi thá er hár út um allt á heimilinu. Sem betur fer skilst mér ad thetta sé edlilegt ástand medan á brjóstagjøf stendur. Eins gott ad thad sé ekki ég sem by til kvøldmatinn á thessu heimili, annars væri hann hárréttur í hvert mál (prumm tsssh:)
Prjónapeysan frá Ollømmu er rosalega mjúk og fín og hún er ekki ordin of lítil:)

p.s.vorum vid ad eignast lítinn frænda?

2 comments:

Anonymous said...

HÆ Elva, þór og Tue. Loksins kem ég inná síðuna ykkar - til hamingju með bónorðið og trúlofunina, gaman að því.
Þið eignuðust lítill frænda 4 apríl - hægt að sjá nokkrar myndir inná www.123.is/prinsinn. (Arndís er að setja þessa síðu upp)

Koss og knús til ykkar
Kollý

Anonymous said...

Mikið er hann fínn í ömmupeysunni.Móðirin fórnar sér náttúrulega fyrir barnið sitt, líka hárinu!! Við eignuðumst lítinn fallegan frænda fyrir þremur vikum. Hann kom aðeins fyrir tímann og var með sama hjartagalla og Sólveig litla frænka hans Thórs. Gatið var frekar stórt eða 7mm og kannski þarf hann að fara til Boston í aðgerð. Læknarnir taka ákvörðun á næstu dögum. Hann er algjör hetja og Arndís líka.
Ástar og saknaðarkveðjur
Ollamma og Ása móðursys