Friday, September 14, 2007

Haustid byrjad

Thetta er nyja bloggid okkar, hér er nefnilega hægt ad setja myndir inn i tekstann og thad er svo gaman. Vonast til ad skrifa adeins fleiri blogg en komid hafa undanfarid:))

Nú er haustid fyrir alvøru mætt á svædid og er thad bara hid besta mál. Í gær fórum vid til nyju ljósmódur okkar sem vid fengum thegar ég skipti frá Rigshospitalet yfir á Frederiksberg hospital. Hún mun sjá um allar skodanirnar sem eftir eru. Virdist vera fantagód og med passlegan skammt af raunsæi, sem mér thykir ekki slæmt fyrir okkur Tue sveimhuga. Er med rosalega gódan fíling vid ad hafa skipt um spítala og thad skiptir máli ad vera med gódan fíling í óléttu sinni ekki satt :)
Lillinn/lillan dafnar mjøg vel og lætur finna fyrir sér á alls konar vegu, t.d. thegar hann/hún er med hiksta :)

í vikunni skrapp Sara frænka til Kbh og nádi ad sjá íbúdina okkar og borda med mér rosalega mikinn morgunmat. Hún er nyflutt í litla íbúd á Fjóni og er á fullu ad vinna í bladamennskunni. Thad var rosa gaman ad sjá "litlu" frænkuna mína:)) Frekar vidburdarrík vika.. Fór m.a. í afmælismáltíd útí bæ med Feliciu og Ønnu, fantagódur matur, byrjadi aftur í yoga tíma og hitti Sidsel, sem er líka med maga, sett á gamlárskvøld.

Í dag ætla ég í borgarpásu, tek lestina til Hundested og sæki Tue úr vinnunni sinni, svo hann verdi ekki alveg vinnu ringladur. Gott ad fá helgarfrí úr øsinni í Kaupmannahøfn.

Er búin ad setja nokkrar nyjar myndir inn (linkid til vinstri), nokkrar auka frá Íslandi í sumar, bumbumyndir og nokkrar septembermyndir.


some rights reserved:http://www.flickr.com/photo_zoom.gne?id=94169899&size=s

Elva

3 comments:

Ása said...

Vá hvað það er gaman að fá fréttir af ykkur, alveg nauðsynlegt! Og VÁ hvað bumbulíus er búinn að stækka mikið! Hlakka voða mikið til nóvembers :)
kv.ása sys

Ása said...
This comment has been removed by the author.
Ása said...

Ég er búin að gera síðu líka :P
hún er www.asadora.blogspot.com
kv.ása :D