Wednesday, February 27, 2008

er ég ordin svona bloggari sem fjallar bara um barnid sitt, mjøg skrytid, thetta gerist bara ósjálfrátt..
En Olla og Berglind dyggu bloggvinkonur semerumjøgtholinmódarvidmódurina. Adrar fréttir: nú er komid ad thví ad kaupa íbúd. Eftir nokkura mánada leit erum vid búin ad finna hina réttu og skrifum undir á næstu døgum... í 2100 Kbh.Ø. Okkar íbúd...okkar eigin sem vid eigum alveg sjálf...! :)

Annars er allt gott ad frétta og Thór er í gódu skapi :)

3 comments:

Olla said...

TIL HAMINNNNNGJU!!!! muna:aukarúum handa gestum....MÉR.

svo kemur platan hans Tue eftir 4 daga! Við bíðum í biðröð nú þegar...Ingþór dauðlangar að við skellum okkur bara á tónleika til DK :) hver veit!

Gúdd lökk með allt!

berglind said...

Já svo sannarlega til hamingju..ég á ekki íbúð...en ég á hreindýr...sem ég geymi fötin mín á!!;)
Hlustaði á Tue á síðunni hans..mjög flott...helduru ekki að hann taki fjölduna með í tónleikaferðalag til the United States!!;) svo.er nú líka mjög vinsælt að fara í svona helgarferðir til Boston..ha...Olla..ha Elva!!!!;) En ég þarf þokkalega að byrja að safna mér ferð til Evrópu ...byrja núna..þegar ég er búin að borða ok!!;)

berglind said...

fjölskylduna átti þetta að vera...veit ekki hvað fjölda er;)