Saturday, February 23, 2008

Hvada hljód er thetta í lambinu...


Stud gjøf frá GabríelTuevini
Mikhael, Sara Lilja, Anna Lilja og vinkona hennar komu øll í heimsókn í dag (myndirámyndasídunni). Hlegid mikid, bordad mikid og labbad nidur á høfn í rokinu. Æjj thad var svo gaman ad sjá ykkur :)

4 comments:

berglind said...

hehehe..hann þarf nú að venjast þessu hljóði drengurinn..hvað er þetta engar kindur í Köben!!!;)

Ása said...

haha fyndið!! en rosalega sætar myndir af ykkur öllum. sakna ykkar svo mikið.
kærar kveðjur frá íslandi þar sem er líka mikið rok, og snjór.

Elva said...

Sakna ykkar líka svoo mikid! Bara 21 og hálfur dagur :)

Mikhael said...

geðveikar myndir, við Thor ættum að gerast fyrsta man-baby módel-dúóið í heiminum