Tuesday, December 18, 2007

Brádum

koma jólin og bara 11 dagar í Íslandsfør!! Erum spennt ad sjá hvernig thad verdur ad fljúga med Thór og okkur hlakkar rosalega til ad hitta alla á Íslandi!

Thessar myndir eru handa langømmu Dóru og Jónu frænku :)




Í dag gerdist m.a. eftirfarandi
-svaf langt frameftir med Thór litla, hann svaf frá 12 til kl 12 (med matarhléum)!
-bordadi smørrebrød úti, barnavagn prydis nestisbord!
-taladi vid allar konur sem keyrdu framhjá í rafmagnshjólastól
-kveikti á adventukertinu í fyrsta skipti, betra seint en aldrei

Sídan kom Felicia í heimsókn og fagnadi Thór thví mikid ad fá pæju í heimsókn

2 comments:

berglind said...

úúú þið komið 28 og ég fer 30...kannski´að maður nái smávegis hitting...ekkert stress samt- bara jólagleði:)

Þóra Björk said...

Hann er algjört megakrútt. Hlakka til að sjá ykkur :)Flott nafn :-)

Kveðja, Þóra.