Saturday, December 22, 2007

fara dagarnir ad lengjast aftur -jess. Farid í afmæli í gær til Lasse frænda, hann vard 6 ára og fékk bædi spekingsdót, transformer ófreskjudót og dótahníf sem gat snúid sér sjálfur. Er ad reyna ad thjálfa bumbuna fyrir jólahladbordid og bordadi thví vel yfir mig. ì dag ætlum vid ad kaupa sídustu jólagjafirnar og á morgun verdur farid til Hundested og gist fram ad 2. í jólum.

Thessi mynd er handa Ollu í Bergen ;)

3 comments:

Olla said...

þvílíkur smekkmaður ;)

hafið það gott í Hundested...þar hef ég nú verið!

Olla norska

Sólveig og Georg said...

Hann er fínn, mér finnst hann bara verða líkari og líkari þér :)

Ása said...

Ég hlakka svo mikið til að fá ykkur!! það snjóaði svakalega mikið á jóladag svo það er ógeðslega mikill snjór hér og svo var 6 stiga frost í dag :/ þannig að þið ættuð að koma með ykkar allra hlýjustu föt hingað. Hlakka til að fá ykkur ;*;*
Ástarkveðjur
Ása