Thá er sveimér komin helgi aftur! Mikid lídur tíminn hratt.. Og bara rúm vika í vidbót í settan fædingardag.. hvenær ætli litli anginn okkar ákvedi ad koma í heiminn..
Annars rólegheit hér. Fórum í afmæli til Birgit tengdó sl sunnudag, thó hún eigi ekki afmæli fyrr en 4.nóv og var thad mjøg huggó -bordudum lambid sem Grenógengid komu med í sumar. Thótti øllum thetta lostæti og Mikkel stóribródir Tue sagdi stoltur "lambaskanki" (med nordlenskum hreim), en thad lærdi hann ad segja í fyrstu Íslandsfør sinni sl páska og hefur sídan thá reglulega séd til thess ad minna okkur á kunnáttu sína :p
Fórum á tónleika med Anne Linnet í gær -ég vissi ekki ad hún væri svona mikid ækon hjá alls konar aldurshópum og typum en thad er hún. Gømlum lesbíum, hipp hoppurum, skrifstofukonum, midaldra kørlum í jakkasetti, listafríkum í neon skræpóttum føtum..u name it. Og ekki minnst mongóli, sem veitti heilt dans show fremst vid svidid. Dansadi og hoppadi med frábærri innlifun, og stód á høndum, fór meira ad segja næstum nidur í spíkat. Thetta var heilt bónus show, ótrúlegur orkubombu addáandi..
Jæja ætla nú ad horfa á føstudagsmynd med sæta karlinum í sófanum hérna...
xxxx E
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment