Friday, October 26, 2007

Helgi!

Thó dagarnir séu nú allir frekar helgarlegir hjá mér thessa dagana thá er alltaf gaman ad fá alvøru helgi.

Á morgun fara mamma og pabbi til Boston og litlu systkini mín, sem eru bara alls ekkert svo lítil lengur, verda "ein" heima í viku, thvílíkt spennandi, ímynda ég mér...

Ì gær fékk ég pakka frá Askeladen



Og held nú ad litla krílid sé alveg tilbúid í hvada vedur sem er (lofa ad setja thad líka í buxur og peysu:). Takk fyrir mig mamma og pabbi!

Fór til ljósu í gær, bumbubúinn ordinn svona 2,7 kg, búinn ad thyngjast um tæpt kíló á 2 vikum -ef madur pælir adeins nánar í thví thá er thad um thad bil 1/3 af núverandi líkamsthyngd thess! (hmm margar tølur í einni setningu). Enda er ég farin ad finna vel fyrir thví á alls konar skrytnum stødum. En vid høfum thad samt voda næs finnst mér.

Fórum í enn einn genbrugs leidangurinn í dag, adal par-hobbíid okkar hihi og komum heim med blákøflótt kúffert fullt af føtum



Góda ferd til Boston og góda skemmtun í Grenó høllinni!!!

***********
E

1 comment:

Unknown said...

Hæ elsku dúllan okkar
Þetta eru þvílíkt flottir bolir og hosur og húfan er æði, steinliggur allt saman. Við erum alveg að verða tilbúin til brottfarar. Mæja og Mads voru hjá okkur í kvöld og biðja rosalega vel að heilsa ykkur. Þau ætla að flytja hingað á meðan við erum í burtu og halda svaka partý á hverju kvöldi. Óskar ömmubróðir kíkti líka við og sendir kærar kveðjur frá öllum á Reykjó. Elskum ykkur mikið
kveðja ma and pa á leið westur ******