Thursday, May 1, 2008

1.maí

Baráttudagur verkamanna. Áfram áfram!
Grátt vedur eftir langt sóltímabil en ætli Fælledparken fyllist ekki med baráttufólki samt. Sit heima en finnst ég svolítid vera med samt thví parken er næstum handan vid hornid..
Ì dag fáum vid lyklana ad nyju íbúdinni. Spennt!

Nytt hljód:)

3 comments:

Anonymous said...

Hugsa sér þetta er ótrúlegt hann er byrjaður að tala. Ég heyri alveg að hann segir hátt og skýrt "sæta Elva" !!!
Kveðja frá ofurstoltu Ollömmu

Anonymous said...

Skil vel ad amman sé stolt, ömmusystirin er ekki sídur. Ég heyrdi líka mjög greinilega ad drengurinn sagdi "sæta Elva".
Hlakka til ad heimsækja í nyju íbúdinni.
Baráttukvedjur.
Jóna frænka

berglind said...

hehehehe sætur......greinilega orðinn svaka sprelligosi;)