Laugardaginn sl. fór ég í fyrsta skipti út eftir ad Thór fæddist. Ætladi á tónleika med honum ávalt spilandi Tue kallinum mínum, bara ad vera í nokkra tíma og fara sídan heim. En í lok kvøldsins nádi hann mér upp á svid og bad mín. Vid ætlum semsagt ad giftast! Verd ad vidurkenna ad ég er hrikalega hefdbundinn rómantíkus. Mig grunadi ekkert en féll algjørlega fyrir thessu thegar ég var búin ad ná áttum. Brúdkaupsplønin eru á standby en nú erum vid trúlofud og thad er gódur fílingur:)
Held ad Thór finnist thetta líka gaman. Allavega sprellar hann daginn út og daginn inn.
p.s. nú tharf madur ekki ad vera med lykilord til at skrifa komment
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Haha. Sætasti sprellarinn sem ég veit um! Og til hamingju aftur með trúlofunina. ;*
Ástarkveðjur
-Ása mjása
ég meina það alveg hreint....stúlka bara trúlofuð! Til lukku í krukku og enga hrukku!!!! Mikið er þetta nú skemmtilegt. Ég skal skemmta í brúðkaupinu, kann nokkur grip og einn söng! HUN ER FRIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII...................ég performera nánast gratis!
Elsku Elva!
Innilega til hamingju með trúlofunina!!! Þú ert sú fyrsta af okkur gömlu vesturbæjargellum til að ná þessum áfanga. Vúhúú...
Innilega til lukku.
Kær kveðja,
Beta vesturbæjardama
VóTs segi ég nú bara !!!! Til hamingju og líka til lukku í krukku frá mér...!!!!!! Frú Elva!!!!:=) Vátsa....
Post a Comment