Sunday, December 9, 2007

Eins mánada



Í dag er litli strákurinn okkar ordinn eins mánada.

Hann er kominn med nafn og thad er Thór.

Sídustu vikurnar hafa verid ansi líflegar og módirin stundum heldur lúin, thannig ad meilinn og bloggid búid ad sitja á hakanum. En thetta er allt saman ad venjast og lærast smátt og smátt. ì dag var farid á kaffihús í fyrsta skiptid og bordadar fylltar pønnukøkur med kalkún og beikon. Nammnamm.

****

3 comments:

Olla said...

til hamingju með nafnið Thór litli :)

Sólveig og Georg said...

Til hamingju með nafnið þitt, fer þér vel :)

berglind said...

vááááá..fallegt nafn!!!:)er hann þá Thór Tueson???:) lítið veit ég:) en komið þið til íslands um jólin eða verða þau dönsk í ár??