Tuesday, November 20, 2007

Smatt og smatt

erum vid ad komast inn í "rólegheit" hversdagsleikans. Fyrsti dagurinn í dag án gesta og án thess ad thurfa ad fara til læknis, okkur hefur fundist alveg ædislegt ad hafa gesti og førum ørugglega ad sakna theirra aftur strax á morgun. En í dag gátum vid bara haft thetta alveg eins og vid vildum, nema ad Tue thurfti ad fara á fund. Gott ad eiga svona óhefdbundinn pabba thannig ad madur geti vanist thví smátt og smátt ad hann fari í vinnuna. Ég gat samt ekki verid kjur, búin ad safna svo mikilli orku medan Ollamma var hjá okkur, ad ég skemmti mér konunglega vid ad ryksuga og laga til og bardúsa á medan litli anginn svaf. Bara um ad gera ad nota eitthvad af thessarri orku, aldrei ad vita hvenær hún fer aftur

Í gær kom amma Birgit í heimsókn og thá var talad saman


Sídan søng pabbinn


Sídan var talad vid sjóræningjann



Sídan sofnadi litli prinsinn

3 comments:

Sólveig og Georg said...

Hann er ekkert smá flottur, er einmitt búin að vera bíða með það að hringja í ykkur þangað til mesti gestagangurinn er genginn yfir. Þannig að nú fer ég að láta í mér heyra :) Veit að Ásta er líka spennt að kíkja....

Elva said...

En fyndid, ætladi einmitt ad fara ad senda thér sms, langar svo ad ná ykkur ádur en thid flytjid! Já taktu endilega Ástu og litlu Hallgrímsdóttur med ef thær geta :)

Olla said...

og hann er alveg ótrúlega bráðþroska að vera kominn á kaf í teiknimyndasögurnar ;)

ollaekkiamma