Monday, November 12, 2007

Litill drengur

Fæddist 9.nóvember kl.8.34. Hann var 3510 gr og 52 cm.

Nú erum vid komin heim frá spítalanum, ofsalega glød og stolt af litla gullinu og øllum heilsast vel.

6 comments:

Beta said...

Elsku Elva mín og Tue.
Innilega til hamingju með prinsinn! Ekkert smá sætur.

Innileg kveðja frá Betu úr vesturbæjargenginu :)

Unknown said...

Hæ Elva og fjölskylda!
Beta sagði mér frá litla prinsinum ykkar, innilega til hamingju með hann, ekkert smá sætur! Vonandi gengur allt vel.
Kv, Brynja gamla vestubæjarvinkona, Kristján Dereks MH-ingur og Þórhildur Arna afkvæmi okkar (10,5 mánaða)
(fotki.com/derx)

Olla said...

HVERNIG GAT ÉG EKKI VITAÐ AÐ ÞÚ VÆRIR MEÐ BLOGG!

Hann er auðvitað bara rosalega rosalega sætur! Hlakka svoooooooooooo til að sjá hann :)

Ingþór sendir líka bestu kveðjur til litla Gaggó West.

Nú verð ég dugleg að fylgjast með.

1000 kossar,

Ykkar, Olla í Norge

Unknown said...

Hæ sæta fjölskylda!!
Til hamingju!! Mikið ótrúlega er hann myndarlegur! Það kom nú reyndar ekkert á óvart, kippir greinilega í kynið :)

Margir megaknúsar frá Hulsu frænku

Hlínza said...

Hææ sæta fjölskylda!

Innilega til hamingju með engilinn. Hann er alveg ótrúlega sætur litla skottið. Vona þið eigið það alveg yndislegt.

Risa Risa knús
kv Hlínza

Elva said...

Takk fyrir kvedjurnar vesturbæjarpæjur og NoregsskvísaN :) hlakka til ad hitta ykkur, vonandi brádum! Knúsar frá okkur