Sunday, October 14, 2007

Haustsol


Búid ad vera ædislegt haustvedur alla helgina og ekkert naudsynlegt legid á. Hægt ad njóta haustsólarinnar alveg í botn, hvílík sæla..

En thar sem haustsól er haustsól thá skín hún ekki mjøg lengi, thannig ad thad var líka gert ymislegt annad
..t.d..farid í afmælismatarbod hjá Feliciu

(Felicia og Lise)

fest plata fyrir skiptibord


settur lampi upp svo madur geti séd hvad madur etur í vetur..
(LeKlint, thad er arkítekt)


Ì haustsólinni var...
bordud kaka


farid í labbitúr med tengdó


og Katja
(vinkonu úr lyfjapøkkuninni í sumar)


...nokkrar nyjar bumbumyndir settar inn á myndasíduna...

Ást E

7 comments:

Ása said...

Jeij! Alltaf gaman að fá nýtt blogg og myndir. Líka rosalega gaman að fá að heyra í þér og sjá þig í gær, gaman að sjá bumbuna svona "LIVE" haha heyri vonandi í þér fljótt aftur og bið að heilsa öllum í Danmörku ! :D
-ása

Mikhael said...
This comment has been removed by the author.
Mikhael said...
This comment has been removed by the author.
Elva said...

Já margar tønnur, gott mál, hægt ad bíta frá sér ef madur verdur fyrir hættu úti á gøtu, eins og t.d. dúfum (thær eru alls ekki sætar). Bid ad heilsa øllum á Reykjó :*

Jáú thad var svo gaman ad sjást live og sjá ofurpæju bolinn:)) já heyrumst aftur fljótlega! Allir bidja líka ad heilsa hér :*

Unknown said...

Það er bara allt að gerast. Ógó flott ljós og borð og sætar vinkonur en bumban og verðandi m+oðirin slá allt út hvað varðar fegurð.
Ástarkveðjur til allra
Ollamma og Gylfafi

Aron Ingi said...

Hæ Elva. Takk fyrir að skoða bloggið mitt. Gaman að fá comment frá þér. Btw það er komin ný færsla ;)

Mikhael said...
This comment has been removed by the author.